Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

miðvikudagur, júní 13, 2007

Fjölgun

Fjölgað hefur á heimilinu um einn.

Um stundarsakir erum við með aðstoðarmann múrarameistara á svæðinu. Þrettán ára stúlkukind Torfadóttir. Ætli þetta verði hjá okkur gamla settinu eins í vinnuskólanum það er að hún læri að sofa fram á skóflu?

Kemur í ljós.

Ég nuddaði mikið í gær veit ekki afhverju skrokkurinn starfar ekki í samræmi við andann. Undarleg það.

Með nuddinu hvarf skáldaandinn, best að leita að honum.

Njotum hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com