Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

mánudagur, júní 04, 2007

Rassafegurð

Mér er nú stundum skemmt, eitthvað virðist fimleikinn vera farin að síga á seinni hlutann hjá dömunum á myndinni ásamt ýmsu fleiru.



Nú er ekki á ferðinni kjörið verkefni fyrir snyrtivöru- og fegurðariðnaðinn? Appelsínuhúð sýnist mér vera til staðar, of mikið af fitu, stirðleiki í hnjám. Hum og hum, kannski bara alsherjar klössun á einhverju fínu heilsuhæli?
Í það minnsta finnst mér myndin góð. Við erum ekki öll eins og allt í lagi að vera öðruvísi.
Njótum dagsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com