Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, júlí 22, 2007

Tillkynning

Ég og maðurinn sem elskar mig skilyrðislaust borðuðum saman í hádeginu.
Ójá undur og stórmerki.

Kampalampa og nýupptekin jarðepli ásamt smjöri.

Dásamlegt.

Njótum hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • what is kampalampa sis?

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:40 f.h.  

  • Það er voða fínt orð yfir rækjur sjaldan notað nema í krossgátum.

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:59 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com