Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, febrúar 09, 2008

Bleyjupoki/bleijupoki

Það vantaði snið en allt bjargast.





Eftirfarandi er grobb:

Grobb og grobb.
Mont og sjálfsánægja.


Titrandi af stolti og saumakonufíling.

Gott og gilt að vera ánægður með sjálfan sig.

Ó já þetta gátum við gömlu hjónin, bleyjupoki á herðatré eins og einu sinni var. Soffían okkar bað fallega og fékk.

Smá vangaveltur, hux,hux og þetta tókst.

Við erum svo hæfileikarík hér í Borgarnesinu.

Njótum þess að vera til.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

4 Comments:

  • Takk

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:41 e.h.  

  • Það styttist í vorið og ég legg til að þú þróir þetta ágæta verk yfir í fuglahús.

    By Blogger Gunnar , at 1:42 f.h.  

  • Vorið er í nánd, og þróun er í gangi yfir í fuglahús eða eitthvað annað. Þetta annað er betra snið. Mig vantar Gunnar sem sé snið af svona bleyjupoka svo hann líkist ekki fuglahúsi, þú getur án efa lagt mér lið svona hæfileikaríkur sem þú ert. Upp með blýantinn og mælistikurnar. Birta svo afraksturinn.
    Njóttu dagsins.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:27 f.h.  

  • how cute is that...u are sooo clever...question...is there anything that you can NOT do ?

    By Anonymous Nafnlaus, at 1:16 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com