Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, febrúar 07, 2008

Snjór

Og sjömínútur gengin í átta. Illa fært. Kaos. Límsnjór. Snjór. Snjór.

Festum okkur. Nýr snjór 22cm djúpur. Allir út að búa til engla.

Gaman gaman gaman. það sem sé snjóar. Hlusta á útvarp og heyri að illa sé fært, ófært.

Snjór er yndislegur, bjart yfir, hreint um stund, blæbrigði og litatónar einstakir. Stórfenglegt.

Lífið ljúft, kaffið gott, góður dagur og ég á leið í sturtu og út í daginn. Uppáklædd í sparifötunum bæði utaná og innaná.


Ekki veitir af blómum og hlýjum kveðjum.

Njótum dagsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

1 Comments:

  • Good to see ya....we also have had a lot of snow........((((((hug)))))

    By Anonymous Nafnlaus, at 8:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com