Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, febrúar 10, 2008

Kærleiksheimilið

Við ábúendur kærleiksheimilisins ætlum að leggja land undir dekk og heimsækja "Þá tannlausu"
Yngstu meðlimir fjölskyldunnar ganga undir nöfnunum " Hin tannlausa" og " Hin tennta" af honum Gösla mínum. Ég brosi blíðlega og flissa í laumi.

Dáist óendanlega af æðruleysi hans og umburðarlyndi, ekki er á hvers manns færi að búa með mér og elska skilyrðislaust.

Flissa og hlæ, flissa og hlæ þegar hann dansar fyrir mig ástardans Flamingófuglsins.

Er samt orðin of gömul í hreiðurgerð.

Njótum hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Gaman að sjá að sú gamla kellllingin er tekin við sér á ný í blogg heimi, var þetta eitt af áramótaheimum frúarinnar, djók. Er kanski málið að það er ekkert að gera í vinnunni,djók. Kveðja frá fíbbbbbbblinu .

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:01 e.h.  

  • Ég vinn aldrei neitt!

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:22 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com