Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

þriðjudagur, febrúar 28, 2006

Hef hugsað málið.

Hef legið undir feldi í allan dag og hugsað.


Ef ég væri smitaður fugl léti ég ekki vita af ferðum mínum.

Ástæða: Ég yrði drepinn.


Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Fuglaflensan er ad verda ottaarodurstrillitaeki. Eg er soldid glod ad vera ekki fugl tessa dagana.
    Lynja

    By Anonymous Nafnlaus, at 5:02 f.h.  

  • sammála ynjunni að það er gott að vera ekki fugl þessa stundina. Kannski er það alltaf gott allavega vælum við yfirleitt yfir því að þurfa að flytja en aumingja farfuglarnir eru alltaf og endalaust í flutningum og ekki hafa þeir bíla eða flugvélar til að ferðast milli staða!!

    By Anonymous Nafnlaus, at 7:39 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com