Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, ágúst 19, 2006

Hlýtt og bjart.

Já aftur er orðið hlýtt og bjart í bænum. Skrýtið hvernig lífið skýtur manni ref fyrir rass á stundum.

Ef ef ekki væru erfiðleikar til að takast á við hvað þá?
Er ekki tilgangur með allri reynslunni, öllum erfiðleikum?

Ef hægt væri að læra af reynslu annara þá hefði ég gert það og sparað mér mikil átök.

Hún systir mín sagði mér að taka bómullina úr eyrunum og láta af hrokanum. Ég ætla að gera eins og mér er sagt.

Dagur fimm.

Njótið dagsins lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com