Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, ágúst 20, 2006

Kútar

Kútar eru til af ýmsum stærðum og gerðum.

"Sjáðu sjáðu ég er með bakarakút" sagði ein fjögurra ára áðan í sundi.

Ég er greinilega alltaf að læra.


Við ættum eiginlega að kveikja á kertum fyrir alla þá sem farist hafa í umferðinni og í öðrum slysum undanfarið.

Stundum finnst mér menn vera kallaðir til annara starfa of fljótt. Og aðrir þurfa bíða langt fram yfir getu og löngun.

Njótið dagsins, lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com