Sólargeisli kærleikans
Er nokkurntíma nóg af kærleika?
Sá spyr sem ekki veit.
Ég rakst á eftirfarandi:
Hver ert þú
Þú ert ekki einn heldur þrír menn:
Sá sem þú heldur sjálfur að þú sért
Sá sem aðrir halda að þú sért
Og sá sem þú ert í raun og veru.
Hví ekki að reyna að kynnast honum ?
Ef til vill myndi það gerbreyta lífi þínu.
Alltaf að rekast á eitthvað, undarlegt að ég skuli ekki vera meira marin.
Gösli minn er með snert af seinkveddu.
Kemur af orðinu "bráðkvaddur" og svo "seinkvaddur"
Ég hef fengið snert af bráðkveddu, svona þegar lurkur er í mér, svo þegar Gösli minn tók vísir af flensu inn á sig á dögunum taldi hann sig vera með seinkveddu.
Aldeilis ekki verra en hvað annað.
Njótum dagsins.
Sá spyr sem ekki veit.
Ég rakst á eftirfarandi:
Hver ert þú
Þú ert ekki einn heldur þrír menn:
Sá sem þú heldur sjálfur að þú sért
Sá sem aðrir halda að þú sért
Og sá sem þú ert í raun og veru.
Hví ekki að reyna að kynnast honum ?
Ef til vill myndi það gerbreyta lífi þínu.
Alltaf að rekast á eitthvað, undarlegt að ég skuli ekki vera meira marin.
Gösli minn er með snert af seinkveddu.
Kemur af orðinu "bráðkvaddur" og svo "seinkvaddur"
Ég hef fengið snert af bráðkveddu, svona þegar lurkur er í mér, svo þegar Gösli minn tók vísir af flensu inn á sig á dögunum taldi hann sig vera með seinkveddu.
Aldeilis ekki verra en hvað annað.
Njótum dagsins.