Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, apríl 28, 2007

Það er

laugardagsmorgun. Svona ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum.

Andlitið er á sínum stað ef einhver vill vita það.

Ég er kát, mér líður vel.

Dunda mér, hangi, geri ekkert, slæpist, sveima um, dorma, og svo framvegis.

Já markmið dagsins er leti og ómennska.

Gangi mér vel

Njótum.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com