Afmælisdagur
Sonur minn elsti á 34 ára afmæli í dag, ef hann hefði lifað hefði ég heyrt honum kátum og hressum eftilvill stórkarlalegum og hrokafullum en skemmtilegum. Ég hefði fengið sögu, sögu sem ég trúlega hefði dregið í efa sannleiksgildið á en vel sagða snjalla og fyndna.
Ég óska honum til hamingju með daginn hvar sem hann og minnist margra skemmtilegra afmælisdaga, og lífið heldur áfram einn dag í einu.
Njótum dagsins, lífsins og hvers annars.
Ég óska honum til hamingju með daginn hvar sem hann og minnist margra skemmtilegra afmælisdaga, og lífið heldur áfram einn dag í einu.
Njótum dagsins, lífsins og hvers annars.