Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

mánudagur, ágúst 06, 2007

Lífsvandamál

Mín lífsvandamál eru hvorki stór né mörg, í dag er það helst slen og ónot sem hrjá mig, má segja að fyrsti vísir af heimsfrægri haustflensu sé að líta við hjá mér en ég ætla ekki að láta hana ná bólfestu í mínum íðilfagar skrokki hvað þá heltaka minn dásamlega snilldarhuga.

Ég er glöð í dag að vera ekki á leið til Reykjavíkur.

Njótum lífsins

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • Tilraun 5124

    By Blogger Gunnar , at 11:04 f.h.  

  • Svei mér þá ef mér tókst ekki loksins að koma inn kommenti. Það er búið að taka marga mánuði og endalausa baráttu við "incorrect password" og "Not verified" og eitthvað svoleiðis rugl. Nú virðist hins vegar hafa opnast leið einhverssstaðar. Ef þetta komment birtist á síðunni þinni er það til marks um að mér hafi tekist að gera rétt tvisvar í röð. Það er þá jafnframt met.....

    By Blogger Gunnar , at 11:06 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com