Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

fimmtudagur, ágúst 23, 2007

Ég vaknaði í morgun

Mér finnst þetta stórfrétt" Ég vaknaði í morgun"

Já ef ég hefði ekki vaknað þá væri ég ekki að skrifa þetta nema ef ég væri að skrifa sofandi og væri þá með góða nýtingu á tíma mínum Ef ég vakna, þá í það minnsta ætti ég að vera vakandi. Hver er munurinn á vaka og sofa ég bara spyr eins og hver önnur fávís kona?

Reyndar mótmæli ég því að vera fávís en kona er ég.

Þar sem lyklaborðið er að ergja mig lýkur hér með umfjöllun dagsins um ekki neitt.



Njótum hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com