Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

þriðjudagur, febrúar 19, 2008

Kreppa

Áfram með smérið. Eða bara sleppa smérinu í það minnsta á brauð, það límir bara áleggið fast. Ef við erum ekki að tvíhenda brauðmetinu upp í loftið má sleppa því............ Spara og grennast - hum.... jæja er feitmeti hollt eða óhollt um þessar mundir?

Veit ekki en athuga málið.

Svo ef þarf að laga fjármálin, má byrja á að sleppa internetstengingum heima og nýta sér frítt samband vítt og breitt um bæinn.


Njótum dagsins

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com