Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

miðvikudagur, mars 08, 2006

Sárt.

Sárt bítur soltin lús.

Já mamma gleymdi að nota og kenna mér þennan málshátt. Ég myndi nefna þetta við hana ef hún gæti skilið mig. Ég sem alin er upp við málshætti, orðatiltæki og danskar slettur er dulítið sár. En tek mig til í andlitinu þegar í stað og tileinka mér þennan málshátt og bæti honum í safnið mitt.

Læt ekki svona dýrgrip fram hjá mér fara.

Njótið hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

2 Comments:

  • I like that one....

    By Anonymous Nafnlaus, at 6:26 e.h.  

  • Mamma hefur greinilega ekki kunnað þennann!!!!!!!!!!
    Líði þér sem best.

    By Anonymous Nafnlaus, at 9:33 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com