Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

miðvikudagur, ágúst 23, 2006

UNDARLEGT

Ef ég væri öðruvísi en ég er þá væri ég ekki ég. Undarlegt.

Ég velti stundum fyrir mér hvað er mikilvægt, mikilvægt mér, mikilvægt öðrum.

Bróðursonur minn ætlar að gifta sig núna í byrjun september, hvað er miklvægt að hafa með sér sem veganesti inn í hjónabandið?

Ég er í dag á þeirri skoðun að mikilvægt sé að elska og vera elskaður skilyrðislaust eins og maður er.

Ég verð eftilvill á annari skoðun á morgun.

Njótið lífsins, dagsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home


Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com