Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

sunnudagur, október 12, 2008

Heimsins undur.


Öll heimsins undur búa í okkur sjálfum, en samt erum við staðráðin í að leita þeirra annarsstaðar.
Njótum dagsins.


Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

laugardagur, október 11, 2008

Vináttan.

Gulli og perlum að safna sér,
sumir endalaust reyna,
vita ekki að vináttan er,
verðmætust eðalsteina.

Gull á ég ekki að gefa þér
og gimsteina ekki neina.
En viltu muna að vináttan er
verðmætust eðalsteina.


Höf: Hjálmar Freysteinsson, lækni og hagyrðing á Akureyri.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com