Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, janúar 19, 2008

Og jæja

Hafdís Lilja
Við erum nú allra sætust gömlu skörin.
Ágúst Haraldur sprækur sem lækur.







Þau eru himnesk barnabörnin, Heiðrún og Hrefna horfa hvor á aðra með aðdáun.
Afi Gösli er fær í flestan sjó, hér heldur hann á Heiðrúnu.
Hér eru þrjú yngstu barnabörnin, Ella með Óliver, Hlynur með Heiðrúnu, Soffía með Hrefnu.







Ég get nú óendanlega dáðst að þeim.











Eldey Hrefna






Karólína







Hulda Líf





Heiðrún Björg



Njótum þess sem við höfum.





Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

föstudagur, janúar 18, 2008

Andinn

Andinn hefur yfirgefið mig. Hvað sem það svosum er.

Mér dettur ekkert leiðinlegt í hug.
Mér dettur heldur ekkert skemmtilegt í hug.

Ég hef skoðanir á öllu mögulegu en fuglinn þarf ekki að syngja allt sem hann kann.

Njótum hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com