Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

laugardagur, maí 31, 2008

Lítill fótur.

Heiðrún Björg.
Njótum þess sem við höfum.


Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

föstudagur, maí 30, 2008

Alltaf janfskemmtileg mynd.

Posted by PicasaHeiðrún Björg í faðmi föður síns nokkurra klukkustunda gömul
Fóturinn er yndislegur.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

sunnudagur, maí 25, 2008

Ömmustelpur og þrældómur.

Posted by Picasa
Þær voru settar í að vinna fyrir grautnum, Hulda Líf og Lísa Lind.
Njótum dagsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

laugardagur, maí 24, 2008

Alltaf fersk.


En dálítið væmin, heyrði þetta lag og sveif á vit minninga:






Morning please don't come

Surely you see that my lover is sleeping

Morning please don't come

Let the night linger on

When the stars have left the sky

We must say fond goodbye



Make the night a little longer

Morning please don't come

Starshine glow a little stronger

Morning please don't come

Day don't break for you will take

My love away from me

Try to hold back the sun

I beg you morning please don't come



Sing sweet nightingale

Sing me a song of a night never-ending

Sing sweet nightingale

And I'll try to pretend

That tomorrow's nowhere near

And there's nothing to fear




Make the night a little longer

Morning please don't come

Starshine glow a little stronger

Morning please don't come

Day don't break for you will take

My love away from me

Try to hold back the sun

I beg you morning please don't come




Try to hold back the sun

I beg you morning please don't come

Try to hold back the sun

I beg you morning please don't come
Njótum dagsins lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

miðvikudagur, maí 21, 2008

Æfa sig .................



















Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

þriðjudagur, maí 20, 2008

Og meiri snilld.


Þetta var ekki á matseðlinum, en rétt að skoða nánar.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Og núna sé ég hvað ég er hæfileikarík.


Hrefna skoðaði matseðilinn og las á sinn hátt. En hver ræður eiginlega?
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Mér fer fram.

Afi Gösli, Eldey Hrefna, amma Hafdís fóru saman út að borða.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Kettir og kattarofnæmi.

Óskhyggja!
Ég er með ketti og er með ofnæmi fyrir þeim.


Einn svartan högna og eina svarta læðu, þau eru systkyni.


Þeir sofa upp í rúminu mínu hjá honum Gösla mínum. Hann er ekki með ofnæmi fyrir þeim.


Kettirnir eru að verða tveggja ára, geltir, örmerktir og þeim fylgir heilsufarsbók.
Svo ef þig vantar ketti þá er bara að hafa samband.
Njóttu dagsins.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

sunnudagur, maí 18, 2008

Nýr dagur, góður dagur

Mér er ýmislegt í huga í dag, veit ekki hvar byrja skal, þá síður enda.


Fyrir þá sem eiga um sárt að binda kveiki ég á kerti.


Fyrir þá sem eru hamingjusamir birti ég mynd af eilífðarblómi.

Þeir sem eru hvorutveggja mega vel við una, allt er samtvinnað.

Njótum dagsins lífsins og hvers annars.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

mánudagur, maí 12, 2008

Reyna og reyna

Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

laugardagur, maí 10, 2008

Líf mitt og allt.............

Líf mitt hófst fyrir 56 árum, 676 mánuðum, 2936 vikum og 20556 dögum síðan.

Á þriðjudegi á því herrans ári 1952 kom sem sé storkurinn með mig:
Baby




Svo vildi til að enginn merkimiði með yfirlýsingu um að lífið yrði mér sérstaklega auðvelt fylgdi. Svo á langri ævi:

Á því herrans ári 1952 hljómuðu eftirfarandi lög á topplistum einhversstaðar í heiminum:




Betra að óska mér til hamingju strax!

Ekki þýðir að gráta étinn hest eða liðna tíð. Sad


Ég ólst upp í Reykjavík ein af sjö systkynum. Miðjubarn. Jump For Joy




Og mikill engill. Glitter Princess





Ég var dugleg – klár – kraftmikil – þótti uppátækjasöm á stundum. Baldin einstaka sinnum, lítið dömuleg. Stóð á mínu fastar en fótum. Hugmyndarík og frjó í hugsun. Stilts Hula-hoop Seesaw Swinging 2 Walking 2



Í dag fengi ég greiningu strax við fyrstu skoðun fræðinga = Ofvirk með athyglibrest og mótþróaþrjóskuröskun.


Get your Custom TShirt Generator at hostdrjack.com


Ég hefði nú gaman af að klára ævisögu mína við tækifæri. En þangað til:


Sexy Myspace Comments
Njótið dagsins lífsins og hvers annars.




Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

föstudagur, maí 09, 2008

Að vera sæl með sig.











Aldeilis ekki einfalt. Bakka oft og minni mig á.
Gleði og hamingja er ekki sjálfgefin. En margt gleður bæði augað og andann.




Til dæmis þetta:




Reynsla !


Ég bað um að verða sterk/ur, og Guð gaf mér erfiðleika til að gera mig sterka/nn.


Ég bað um að verða vitur, og Guð gaf mér verkefni til að leysa.


Ég bað um velsæld, og Guð gaf mér hug og hönd til að vinna.


Ég bað um hugrekki, og Guð lét mig mæta hættum til að vinna á.


Ég bað um ást, og Guð gaf mér fólk í erfiðleikum sem ég get hjálpað.


Ég bað um greiða, og Guð gaf mér tækifæri.


Ég fékk ekkert af því sem ég bað um, og þó ! Ég fékk allt sem ég þurfti.


--------------------------------------



Og þetta:






Alheimsundrin eru mörg en maðurinn er mesta undrið.




Njótum.













Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

þriðjudagur, maí 06, 2008

Ömmubæn

Á langri ævi verður sitthvað á vegi sérhvers manns. Þessi bæn frá ömmu til dóttursonar varð á vegi mínum og ég varð að deila henni með leyfi hlutaðeiganda.


Ömmubæn

Lag:Í bjúgri bæn
Texti:Sigríður Sigurðardóttir



Amma Sigga og Friðjón Ingi





Sem ljósgeisli í líf mitt inn
þú læddist sólskins-drengurinn.
Í brjósti lýsti birta sterk
þú birtist mér sem kraftaverk.

Þá ósk ég ber í brjósti mér
að birta ávallt fylgi þér
og lýsi skær á lífsins braut
og leiði þig frá hverri þraut.

Gangi þér gæfan þétt við hlið
í gegnum lífið, þess ég bið
á lífsins göngu eignist þú
ótal drauma, vonir, trú.

Og upp þú vaxir ungi sveinn
æðrulaus og hjartahreinn.
Megi móðurhöndin blíð
þig máttug leiða alla tíð.
-----------------
Njótum þess sem við höfum.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

laugardagur, maí 03, 2008

Minn kæri ungi vinur.


“Minn kæri ungi vinur.


Glati ég gleðinni, þá glata ég öllu.


Galdurinn við að komast tiltölulega heill í gegnum lífið þó maður sjái margt misfagurt á lífsleiðinni er sá að þó nóttin sé dimm og löng, þá þarf maður aðeins að líta til himins til að sjá stjörnurnar sem lýsa upp náttmyrkrið.


Þessir örlitlu ljósu punktar á himninum geta gert kraftaverk.


Þannig er með lífið, að svartnættið getur umlukið mann á hverri stundu, en eins og ég sagði áðan þá þarf bara að líta upp til að reyna að finna í það minnsta einhverja gleði í hjartanu„

Njótum þess sem við höfum.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com