Líf mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.
laugardagur, janúar 19, 2008
Og jæja
Hafdís Lilja
Við erum nú allra sætust gömlu skörin. Ágúst Haraldur sprækur sem lækur.
Þau eru himnesk barnabörnin, Heiðrún og Hrefna horfa hvor á aðra með aðdáun. Afi Gösli er fær í flestan sjó, hér heldur hann á Heiðrúnu. Hér eru þrjú yngstu barnabörnin, Ella með Óliver, Hlynur með Heiðrúnu, Soffía með Hrefnu.