Andleg ruslafata

Lí­f mitt var ekkert nema skáldskapur, dans eftir undarlegu lagi sem enginn heyrði nema ég, dagarnir mínir, stuttir og langir, vísur orð sem rímuðu ekki.

föstudagur, júní 13, 2008

Óborganleg.

Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Haugarfi tíndur á Ölvaldsstöðum.

Soffía við haugarfa tínslu, kjöraðstæður.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

fimmtudagur, júní 12, 2008

Hafdís Lilja Torfadóttir


Einstaklega flott barnabarn hér á ferðinni hún verður ellefu ára í næsta mánuði. Tíminn þýtur áfram.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

miðvikudagur, júní 11, 2008

Lítill fótur

Eldey Hrefna
Njótum þess sem við höfum.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Sexhundruðsextíuogsjö dagar.

Ég á þetta blóm, ég færði mér það í auðmýkt og þakklæti fyrir allt sem mér hefur hlotnast. Megi ég vel njóta.

Eru síðan ég hætti að drekka.








Það er gott að vera til.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Bræðurnir

Núna þegar ég hef nægan tíma sé ég sitthvað af myndum í tölvunni minni
Bjarki og Hlynur eru þarna saman í skírn Heiðrúnar Bjargar sem hvílir örugg í föðurörmum.
Njótum dagsins lífsins og hvers annar.
Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

sunnudagur, júní 08, 2008

Óliver Bjarkason

Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

laugardagur, júní 07, 2008

Hér koma engar myndir.


Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Helgin sem er að líða.


Hafdís Lilja Torfadóttir situr fyrir hjá ömmu sem alltaf vill myndir.


Alveg að fara að hlæja, amma reynir að skemma uppstillinguna.
Allar saman nú.

Posted by PicasaNjóta dagsins og lífsins.
Gildir alla daga alltaf.

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Helgardömurnar fleiri myndir

Klara er vinkona Hafdísar og kemur með á stundum í ömmuhelgi, hún hefur gaman af leirunum hér fyrir utan.


Klara er með einstaklega mikið og fallegt há auk þess að vera afar ljúf.


Takið eftir brúnu augunum hennar.


Systurnar alltaf flottar og góðar saman.


Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Helgardömurnar

Karólína

Klara

Hafdís

Allar saman nú.

Njótum þess sem við höfum.

Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Falleg tengdadóttir

Posted by Picasa

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

föstudagur, júní 06, 2008

Flottar mæðgur!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Posted by PicasaKarólína -Hafdís - Renata

Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

mánudagur, júní 02, 2008

Haninn gól þegar við birtust.



Magnea Lind glöð að sjá afa sinn.





Þvílíkt sæt stelpan.





Afigösli og Magnea Lind.



Magnea - Gösli Afi - Hafdís amma.


Við gömlu hjónin fórum norður í land um helgina nýliðnu.





Þar heimsóttum við meðal annars hana Magneu Lind Óðinsdóttur hún er að verða sex ára nú í júní. Mikið líður tíminn hratt.






Við hjónaleysin brugðum okkur til Hríseyjar í hádegismat og þega við vorum á vappi um eyjuna gól haninn mér til heiðurs.







Margt fleira merkilegt en seinna.

Njótum dagsins lífsins og hvers annars.


Það er gott að vera til. Kveikjum á kerti

Vorið kemur með von til mí­n.
 
Sign my Guestbook from Bravenet.com Get your Free Guestbook from Bravenet.com