Dag eftir dag.
Dag eftir dag lifi ég, vakna til dagsins geri á mér morgunverkin og held út í daginn.
Þennan eina dag á ég. Svoleiðis heldur lífið áfram og ég hugsa á stundum til baka : Hvað gerði ég í gærdag, sem er þess vert að minnast á.
Mér þykir notarlegt þegar sérhver dagur líður fyrirhafnar lítið, ég geti sagt að kveldi dags: gott hjá þér Hafdís þú hefur verið góð við sjálfan þig og aðra.
Ég er þakklát fyrir allt sem ég hef og hef í dag meiri áhuga á að að bæta lífi við árin mín heldur en að bæta árum við líf mitt.
Einhver snillingurinn sagði: Megi þér auðnast að lifa alla þína ævi.
Ég vona að mér auðnist að lifa alla mína ævi.
Svo á hún Sandra frænka afmæli í dag, til hamingu með daginn verðandi Svíþjóðarfari.
Njótum dagsins, lífsins og hvers annars.
Þennan eina dag á ég. Svoleiðis heldur lífið áfram og ég hugsa á stundum til baka : Hvað gerði ég í gærdag, sem er þess vert að minnast á.
Mér þykir notarlegt þegar sérhver dagur líður fyrirhafnar lítið, ég geti sagt að kveldi dags: gott hjá þér Hafdís þú hefur verið góð við sjálfan þig og aðra.
Ég er þakklát fyrir allt sem ég hef og hef í dag meiri áhuga á að að bæta lífi við árin mín heldur en að bæta árum við líf mitt.
Einhver snillingurinn sagði: Megi þér auðnast að lifa alla þína ævi.
Ég vona að mér auðnist að lifa alla mína ævi.
Svo á hún Sandra frænka afmæli í dag, til hamingu með daginn verðandi Svíþjóðarfari.
Njótum dagsins, lífsins og hvers annars.