Listin að elska
Þessi listi er hannaður með það í huga að þú lítir á hann af og til og sækir þér ný ráð til að krydda upp á og viðhalda ástinni í sambandinu. Gefðu sambandinu þínu jákvæða strauma!
1. Faðmaðu maka þinn - takk fyrir fótanuddið ástin mín !
2. Skrifaðu ástarbréf
3. Hringdu, bara til að segja "hæ"
4. Gefðu fótanudd
5. Segðu brandara
6. Dekraðu, með strokum um allann líkamann
7. Farið í göngutúr
8. Viðurkenndu mistök þín
9. Segðu: "ég elska þig"
10. Láttu undan duttlungum
11. Hlustaðu
12. Vertu trúverðug/ur
13. Í stað þess að kvarta, láttu vita hvað þú hefðir frekar viljað
14. Horfðu í augu maka þíns þegar þið talið saman
15. Sendu blóm
16. Hrósaðu
17. Hjálpaðu
18. Biddu maka þinn um að hjálpa þér
19. Hringdu þegar þú verður sein/n
20. Bjóddu maka þínum út að borða
21. Skrifaðu ljóð um hversu dásamlegur maki þinn er
22. Klipptu út skopmynd sem þú veist að maka þínum á eftir að líka
23. Spurðu maka þinn hvað hann vill í kynlífinu
24. Farið saman að versla
25. Farið í bíltúr síðdegis
26. Hljúfið ykkur saman
27. Takið utan um maka ykkar fyrir framan annað folk
28. Bjóðið út á óvænt stefnumót
29. Gerið eitthvað sem maka þínum finnst gaman að gera
30. Planaðu kvöldverð heima við kertaljós
31. Skoðið gamlar myndir saman
32. Gefðu maka þínum morgunmat í rúmið
33. Haldist í hendur
34. Segið hvoru öðru frá kynlífsdraumum ykkar
35. Gerið vinnuplan saman
36. Nuddaðu bakið 37. Farið í sturtu saman
38. Vertu með mynd af honum/henni í veskinu
39. Farið burt saman yfir helgi
40. Gefðu nóg af kossum
41. Brostu þegar þú horfir á hann/hana
42. Farið í hjólatúr saman
43. Komdu maka þínum á óvænt með klæðnaði
44. Planið lautarferð
45. Lesið saman um það hvernig sambandið getur orðið enn betra
46. Enturtakið það sem maki ykkar segir áður en þið svarið
47. Segðu "góðann daginn" á undan
48. Athugið hvort makinn á nokkrar mínutur lausar áður en þið truflið
49. Sendu maka þínum kort á netinu
50. Komdu á óvart með gjöf á bara "venjulegum degi"
51. Eldaðu uppáhaldsréttinn hans/hennar
52. Prófið nýtt veitingahús
53. Spurðu maka þinn hvernig honum líður
54. Láttu maka þinn vita þegar þú ert stolt/ur af honum
55. Fáðu þeirra álit
56. Settu á rómantíska tónlist
57. Tileinkaðu honum/henni eitthvert lag
58. Sendu búnt af blöðrum heim eða í vinnuna
59. Horfið á sólarlagið saman
60. Spilið
61. Látið þá vita að það er fríkvöld frá börnumog buru
62. Farið í bíó á mynd sem makinn velur
63. Biðjið maka ykkar um faðmlag
64. Notaðu nýjan ilm 65. Bjóðið til Bali
66. Ræðið framtíðaráform og drauma
67. Athugið hvort þið getið eitthvað hjálpað ef makinn er eitthvað dapur
68. Ræðið drauma hennar/hans
69. Hittu hann/hana í hádeginu
70. Stækkaðu mynd af stað sem er ykkur kær
71. Gefðu henni/honum gjafabréf í uppáhaldsbúðinni
72. Segðu maka þínum hvað það er í fari hans sem þú elskar
73. Gefðu henni/honum nýjan ilm
74. Farðu með maka þinn á tilkomumikinn stað
75. Sendu maka þínum körfu með einhverju góðgæti
76. Sendu SMS
77. Láttu maka þinn vita ef þú hefur verið að hugsa til hans/hennar yfir daginn
78. Gefðu honum/henni leikfang
79. Hrósaðu maka þínum við vini ykkar
80. Færðu maka þínu gómsætan og frískandi drykk
81. Segðu maka þínum að hann líti vel út og sé aðlaðandi
82. Sendu henni/honum póstkort
83. Bjóddu honum/henni á leynilegan stefnumótastað
84. Gefðu maka þínum höfuð og axlarnudd
85. Farið í danstíma saman
86. Skoðið myndir af ykkur þegar þið voruð að kynnast
87. Planið frí saman
88. Hlustið með opnum hug á þá þegar þeir eru ekki sammála ykkur
89. Gefðu maka þínum skartgrip
90. Horfið á uppáhaldsþáttinn hans/hennar með þeim
91. Skrifaðu bréf til hans/hennar
92. Hlustið á tónlist saman , eitthvað gamalt og gott
93. Hvíslaðu einhverju sætu að honum/henni
94. Segðu maka þínum frá því þegar hann gerir hlut sem þú kannt að meta
95. Gefðu maka þínum handarnudd
96. Leggðu hendina á lærið á henni/hounum í bílnum
97. Bjóddu maka þínum á konsert
98. Láttu hann/hana vita að þér er annt um ...
99. Gefðu maka þínum ástar- augnarráð á almannafæri
100. Leggðu teppi á stofugólfið, kveiktu á kertum og bjóddu maka þínum í heimatilbúna lautarferð!
Njótið hvers annars.